MOVE NOW

Æfingaprógram

4 vikur 6.990 kr

Innifalið

Ert þú tilbúin að tileinka ÞÉR og þinni heilsu næstu 4 vikurnar?

þá er MOVE NOW prógram fyrir þig

Video af öllum æfingum

Þrjár æfingar á viku í líkamsrækt

Hentar flestum getustigum

Öllum spurningum svarað í gegnum email heidbra@yoganow.is

MOVE NOW - Æfingaprógram

MOVE NOW er 4.vikna æfingaprógarm sem er aðgengilegt inn á yoganow.is Æfingarnar eru hugsaðar fyrir konur sem vilja æfa í líkamsræktarsal og fylgja góðu prógrami

Búnaður

Gert er ráð fyrir því að þú hafir aðgang að líkamsræktarstöð og þeim líkamsræktarbúnaði sem þar er að finna

Fyrir hvern er move now

Prógrammið er hugsað fyrir konur og ættu flestar að geta fundið sér æfingaprógram við sitt hæfi. MOVE NOW er í þremur stigum:

BASE > EVOLVE > GROW

sem hægt er að fylgja í þessari röð eða byrja þar sem þú telur að þú sért stödd

Hversu margar æfingar

Hvort sem þú velur að byrja í BASE | EVOLVE | GROW þá inniheldur hvert þeirra 4 vikna æfingaprógram sem innihalda 3 æfingar í viku. Þú stjórnar ferðinni og getur því valið hvaða dagar hennta þér best

uppsettning

Fyrir hvert prógram þá færð þú sex mismunandi æfingar sem skiptast niður í

  • 2x Lower Body

  • 2x Upper Body

  • 2x Full Body Cardio

Ég geri ráð fyrir því að þú takir æfingu 3x í viku

MOVE NOW

Njóttu þess að æfa á þínum styrkleika með MOVE NOW

Það ættu flestar konur að geta fundið sér prógram sem hentar þeirra getu stigi og áhuga. Þú velur þér eitt af þessum þrem þrepum til að byrja á og færist áfram í næsta þegar þú ert tilbúin:

1 BASE > 2 EVOLVE > 3 GROW


BASE

Þú ert að stíga þín fyrstu skref í líkamsrækt eða þú ert að byrja aftur og vilt fara rólega af stað

EVOLVE

Þú ert nokkuð vön í líkamsrækt og vilt fá skemmtilegt en ögrandi prógram sem hjálpar þér að komast í betra form

GROW

Þú ert vön í líkamsrækt og í góðu formi en þig langar að bæta þig enn meira og fylgja ögrandi prógrami

LEVEL UP

Farðu á næsta prógrm þegar þú finnur að þú vilt fara á næsta level

Þjálfarinn

Heiðbrá Bjöss er með mikla reynslu sem einkaþjálfari og jógakennari.

Heiðbrá Björnsdóttir

Einkaþjálfari, Jógakennari & Markþjálfi

Veldu þér hvar þú vilt byrja

Til að einfalda valið þá getum við sett þetta upp eftir getu stigum:

BASE | Beginner:Byrjandi eða hef ekki æft lengi

EVOLVE | Intermediate:Ert nokkuð vön í tækjasal eða ert búin með BASE og vilt meiri ögrun

GROW | Advanced: Ert mjög vön í tækjasal og vilt nýja áskorun eða varst að klára EVOLVE


VELDU NÚNA ÞITT MOVE MOVE

MOVE NOW

4 vikna æfingaprógarm

Fjórar vikur tileinkaðar ÞÉR og þinni heilsu